Svona hefur hraunið runnið

Kortið sýnir hvernig hraunið var klukkan 17.40 í gær samanborið …
Kortið sýnir hvernig hraunið var klukkan 17.40 í gær samanborið við daginn áður. Til hægri er ljósmynd frá ljósmyndara mbl.is af hrauninu. Samsett mynd

Rannsóknarstofa í eldfjallafræði og náttúruvá við Háskóla Íslands sýnir á korti hvernig útbreiðsla hraunsins við Litla-Hrút hefur verið frá því á mánudaginn þangað til seinni partinn í gær.

Kortið sýnir hvernig hraunið var klukkan 17.40 í gær samanborið við daginn áður.

Frekari upplýsinga er að vænta frá rannsóknarstofunni.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert