Verið að „lempa“ ástandið á stjórnarheimilinu

Stefnuræða Katrínar Jakobsdóttur frá því í síðustu viku var til umræðu í Dagmálum í dag þar sem fulltrúar stjórnar og stjórnarandstöðu ræddu um áherslur Katrínar og framhaldið í vetur á þinginu. En framtíð ríkisstjórnarsamstarfsins er af mörgum talið á hálum ís.

Þau Bergþór Ólason (M) úr stjórn­ar­and­stöðu og Stein­unn Þóra Árna­dótt­ir (V) stjórn­ar­liði eru gestir Andrésar Magnússonar og fara yfir helstu tíðindin frá þingsetningunni. Hér er gripið niður í samtalinu þar sem stefnuræða Katrínar var til umræðu ásamt öðrum málefnum. Bergþór telur að í ræðu Katrínar hafi leynst vísbendingar um að þingveturinn verði mjög snúinn. 

Dagmál eru aðgengileg áskrifendum Morgunblaðsins í heild sinni bæði í mynd og sem hlaðvarp en einnig er hægt að kaupa stafrænan vikupassa.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur: