Ofurhugar við störf á 14. hæð

Útlit er fyrir að veður verði áfram skaplegt á höfuðborgarsvæðinu …
Útlit er fyrir að veður verði áfram skaplegt á höfuðborgarsvæðinu út vikuna, sem nýtist vel til haustverka ýmiss konar. mbl.is/Árni Sæberg

Það er vissara að fara að öllu með gát þegar unnið er að því að mála þak. Þessir vösku menn voru við störf á þaki 14 hæða húss í Kópavogi í gær og virtust ekki kippa sér mikið upp við tilhugsunina um hversu langt væri niður, enda með öll öryggismál upp á tíu.

Útlit er fyrir að veður verði áfram skaplegt á höfuðborgarsvæðinu út vikuna, sem nýtist vel til haustverka ýmiss konar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur: