Drengurinn fundinn

mbl/Arnþór

Lögreglan á Akureyri leitar að 12 ára dreng. Síðast er vitað af drengnum um kl. 07:40 í morgun í Bugðusíðu á Akureyri.

Uppfært kl. 12:46

Drengurinn fannst heill á húfi. 

mbl.is