Kaldavatnslaust í Kópavogi

Hverfin sem um ræðir eru: Hvörfin, Þingin, Kórar og hluti …
Hverfin sem um ræðir eru: Hvörfin, Þingin, Kórar og hluti Salahverfis. Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Kaldavatnslaust er í hluta Kópavogs, austan Reykjanesbrautar, að því er segir í tilkynningu frá Kópavogsbæ. 

Hverfin sem um ræðir eru: Hvörfin, Þingin, Kórar og hluti Salahverfis.

Unnið er að viðgerð en ekki er vitað um orsök bilunarinnar.

mbl.is