Rafhleðslustæði nú tæplega 400

Sérmerkt stæði í Reykjavík fyrir ökutæki sem þurfa rafhleðslu eru …
Sérmerkt stæði í Reykjavík fyrir ökutæki sem þurfa rafhleðslu eru nú orðin tæplega 400 talsins. mbl.is/Árni Sæberg

Samgöngustjóri Reykjavíkur hefur samþykkt tillögu deildar samgangna um 58 bílastæði sem verði sérmerkt fyrir rafbíla.

Sérmerkt stæði í Reykjavík fyrir ökutæki sem þurfa rafhleðslu eru nú orðin tæplega 400 talsins.

„Mikilvægt er að þessi stæði séu merkt sem eingöngu ætluð bifreiðum til rafhleðslu svo bílastæðasjóður og lögregla geti brugðist við því þegar bílum sem ekki þurfa rafhleðslu er lagt í umrædd stæði,“ segir í greinargerð deildarstjóra samgangna.

Meira í Morgunblaðinu í dag, miðvikudag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Loka