Alvarlegt vinnuslys í Laugardal

Hinn særði hlaut mikla áverka.
Hinn særði hlaut mikla áverka. mbl.is/Sigurður Bogi

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um vinnuslys í Laugardalnum í dag.

Í dagbók lögreglu kemur fram að hinn slasaði hafi hlotið mikla áverka. Var hann því fluttur á slysadeild.

Ekki hafa fengist frekari upplýsinginar um málið frá lögreglu.

mbl.is
Loka