Logandi ilmkerti skilið eftir

Slökkviliðið var kallað á vettvang.
Slökkviliðið var kallað á vettvang. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu fór í útkall um þrjúleytið í nótt vegna reykskynjara sem var í gangi í fjölbýlishúsi við Hringbraut.

Að sögn varðstjóra hafði verið skilið eftir logandi ilmkerti sem hafði brunnið niður og myndaðist við það reykur.

mbl.is
Loka