Áfram eru taldar líkur á eldgosi yfir kvikuganginum við Svartsengi. Um 320 skjálftar hafa mælst í kvikuganginum frá miðnætti.
mbl.is fylgist grannt með stöðunni og færir lesendum fréttir skjótt og örugglega.
Hér að neðan má fylgjast með Reykjanesskaganum í gegnum vefmyndavélar mbl.is.