Bein útsending frá Grindavík og nágrenni

Skjáskot úr vefmyndavél mbl.is.
Skjáskot úr vefmyndavél mbl.is.

Áfram eru tald­ar lík­ur á eld­gosi yfir kviku­gang­in­um við Svartsengi. Um 320 skjálft­ar hafa mælst í kviku­gang­in­um frá miðnætti.

mbl.is fylgist grannt með stöðunni og færir lesendum fréttir skjótt og örugglega.

Hér að neðan má fylgjast með Reykjanesskaganum í gegnum vefmyndavélar mbl.is.

  1. Grindavík, séð frá Þorbirni.
  2. Hagafell og Sundhnúkagígaröðin, handan hryggsins, séð frá Þorbirni.
  3. Sýlingarfell, hluti Svartsengis og vinna við varnargarða, séð frá Þorbirni.
  4. Svartsengi, Bláa lónið og Þorbjörn, séð frá hlíðum Sýlingafells.



mbl.is