Hlýjast í Surtsey

4,9 stiga hiti mældist í Surtsey.
4,9 stiga hiti mældist í Surtsey. mbl.is/Árni Sæberg

4,9 stiga hiti mældist í Surtsey í dag og er það hæsti hitinn sem mælst hefur á landinu í dag.

Þá mældist 20,4 stiga frost á Sauðárkróki, að því er fram kemur á vef Veðurstofunnar.

Er það mesta frost sem mælst hefur á landinu í dag.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert