Fjöldahjálparstöð opnuð í Efstaleiti

Frá húsnæði Rauða krossins í Efstaleiti.
Frá húsnæði Rauða krossins í Efstaleiti. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Fjöldahjálparstöð hefur verið opnuð að Efstaleiti 9 í Reykjavík.

Þar mun Rauði krossinn taka á móti þeim sem ekki eiga í önnur hús að venda, í kjölfar rýmingar Grindavíkur og þeirra tveggja hótela sem starfrækt eru við Svartsengi, samkvæmt upplýsingum frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert