Hraunið sem runnið hefur úr gossprungunni norðan Grindavíkur hefur breytt landslaginu þar töluvert, frá því eldgosið braust út kl. 7.57 að morgni sunnudags.
Þetta má glögglega sjá á meðfylgjandi myndskeiði þar sem skipt er á milli myndar Verkís, með uppteiknuðum varnarvegg norður af bænum, og þrívíddarlíkans af hrauninu eins og það leit út úr lofti síðdegis í gær.
Varnarveggurinn skv. uppteikningu Verkís
— Birkir (@birkirh) January 15, 2024
+
3D líkanið af hrauninu úr Sundhnúksgígumhttps://t.co/xcY6BxDWcZ pic.twitter.com/PwiiPwL51q
