Myndir sýna landslagið fyrir og eftir gos

Frá Grindavík sunnudaginn 14. janúar.
Frá Grindavík sunnudaginn 14. janúar. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Hraunið sem runnið hefur úr gossprungunni norðan Grindavíkur hefur breytt landslaginu þar töluvert, frá því eldgosið braust út kl. 7.57 að morgni sunnudags.

Þetta má glögglega sjá á meðfylgjandi myndskeiði þar sem skipt er á milli myndar Verkís, með uppteiknuðum varnarvegg norður af bænum, og þrívíddarlíkans af hrauninu eins og það leit út úr lofti síðdegis í gær.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert