Stuðningsmenn Arnars Þórs fylltu Iðnó

Allmargir mættu í Iðnó til að sýna Arnari Þór stuðning.
Allmargir mættu í Iðnó til að sýna Arnari Þór stuðning. Ljósmynd/Aðsend

Arnar Þór Jónsson forsetaframbjóðandi hélt framboðsgleði í Iðnó að föstudagskvöldi, 26. apríl.

Margt var um manninn og stuðningsmenn fylltu salinn til að fagna því að kosningabaráttan sé að hefjast formlega eftir nokkra daga.

Arnar Þór Jónsson forsetaframbjóðandi.
Arnar Þór Jónsson forsetaframbjóðandi. Ljósmynd/Aðsend
Emil Adrian og Breki Atlason, ungir stuðningsmenn Arnars Þórs.
Emil Adrian og Breki Atlason, ungir stuðningsmenn Arnars Þórs. Ljósmynd/Aðsend
Margir fengur mynd með frambjóðandanum.
Margir fengur mynd með frambjóðandanum. Ljósmynd/Aðsend
Ljósmynd/Aðsend
Arnar Þór ásamt eiginkonu sinni Hrafnhildi Sigurðardóttur.
Arnar Þór ásamt eiginkonu sinni Hrafnhildi Sigurðardóttur. Ljósmynd/Aðsend
Ljósmynd/Aðsend
Hrafnhildur Sigurðardóttir.
Hrafnhildur Sigurðardóttir. Ljósmynd/Aðsend
Ljósmynd/Aðsend
Ljósmynd/Aðsend
Fjöldi fólks sótti viðburðinn.
Fjöldi fólks sótti viðburðinn. Ljósmynd/Aðsend
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert