Tók upp hníf í hópslagsmálum

Sérsveitarmenn.
Sérsveitarmenn. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Vopnaðir sérsveitarmenn voru kallaðir út upp úr kl. 23 í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi þar sem handtaka þurfti nokkra eftir að hópslagsmál brutust út.

Að minnsta kosti einn mun hafa tekið upp hníf í slagsmálunum, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 

Var fólk handtekið á staðnum. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert