Brotist inn á veitingastað og verðmætum stolið

Lögreglunni barst tilkynning af málinu í dag.
Lögreglunni barst tilkynning af málinu í dag. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Brotist var inn á veitingastað á höfuðborgarsvæðinu í dag og ýmsum verðmætum stolið.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Þar segir að málið sé til rannsóknar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert