Kringlan verður lokuð í dag

Kringlan verður lokuð í dag.
Kringlan verður lokuð í dag. mbl.is/Kristinn Magnússon

Kringlan verður lokuð í dag. 

Þetta kemur fram í tölvupósti sem rekstarfélag Kringlunnar sendi fyrirtækjaeigendum um ellefuleytið í dag. 

„Unnið var í alla nótt við reyklosun og að þurrka upp svæði sem voru á floti. Loftgæði í húsinu eru enn slæm, mikil lykt á stórum svæðum svo það er ekki forsvaranlegt að hafa opið,“ segir í póstinum. 

Slökkviliðið lauk störf­um við Kringl­una um klukk­an eitt í nótt, en á fjórða tím­an­um í gær braust út eld­ur í aust­ur­hluta bygg­ing­ar­inn­ar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert