Víða rafmagnslaust á Austurlandi

Víða er rafmagnslaust á Austurlandi, m.a. á Seyðisfirði.
Víða er rafmagnslaust á Austurlandi, m.a. á Seyðisfirði. mbl.is

Rafmagnslaust er á nokkrum stöðum á Austurlandi þar sem truflun hefur orðið í landskerfinu á Héraði, Borgarfirði og Seyðisfirði.

Þetta kemur fram á vef Rarik.

Truflunin varð um kl. 10 í morgun. Unnið er að því að koma kerfinu í gang að nýju.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert