Bein útsending frá Sundhnúkagígum

Séð yfir hraunbreiðuna við Sundhnúkagígaröðina.
Séð yfir hraunbreiðuna við Sundhnúkagígaröðina. Skjáskot/Vefmyndavél mbl.is

Skjálftavirkni hefur farið hratt vaxandi á Sundhnúkagígaröðinni og telja sérfræðingar Veðurstofu Íslands að stutt geti verið í að eldgos hefjist. 

Fylgjast má með beinu streymi frá vefmyndavélum mbl.is við Sundhnúkagíga hér:

 

 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert