Björgunarbátur Landsbjargar og þyrla Landhelgisgæslunnar voru kölluð út um fimmleytið í dag vegna veikinda manns í Hlöðuvík.
Þetta staðfestir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, í samtali við mbl.is.
Jón Þór gat ekki gefið frekari upplýsingar um málið.