Lögreglan stöðvar umferð: Löng bílaröð að bænum

Viðbragðsaðilar að störfum á vettvangi.
Viðbragðsaðilar að störfum á vettvangi. Ljósmynd/Aðsend

Lögreglan stöðvaði umferð um Suðurlandsveg seinnipartinn í dag vegna veikinda manns í bíl.

Þetta staðfestir Hjördís Sigurbjartsdóttir, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við mbl.is.

Mikil umferð hefur myndast á leiðinni í bæinn um Suðurlandsveg.

Hjördís gat ekki gefið upp frekari upplýsingar að svo stöddu.

Umferðin er þung í átt að bænum.
Umferðin er þung í átt að bænum. Ljósmynd/Aðsend
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert