Löng bílaröð á leið í bæinn

Bílaröðin í átt að bænum.
Bílaröðin í átt að bænum. Ljósmynd/Aðsend

Löng bílaröð hefur myndast á Suðurlandsvegi þegar ekið er í átt að bænum. 

Um helgina var fjölskylduhátíðin Hamingjan við hafið haldin í Þorlákshöfn og gætu einhverjir sem sóttu hátíðina verið á leiðinni í bæinn.

Umferðin er þung í átt að bænum.
Umferðin er þung í átt að bænum. Ljósmynd/Aðsend




mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert