„Mér finnst það vera dálítil einföldun hjá Viðskiptaráði að leggja þetta til,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra í samtali við Morgunblaðið.
„Það er ekkert annað land í heiminum, ekki í okkar heimshluta að minnsta kosti, að horfa í þessa átt.“
Hann hyggst ekki fara að tillögu Viðskiptaráðs um að afnema tolla af innfluttum matvælum.
Meira í Morgunblaðinu í dag.