Lón Landsvirkjunar í slæmri stöðu

Hálslón, inntakslón Kárahnjúkavirkjunar.
Hálslón, inntakslón Kárahnjúkavirkjunar. mbl.is/Sigurður Bogi

Landsvirkjun bindur vonir við komandi haustlægðir til að bæta sögulega lága stöðu miðlunarlóna Landsvirkjunar á hálendinu. Til þessa hefur þó engin ákvörðun verið tekin um takmarkanir á orkuafhendingu næsta vetur, líkt og Landsvirkjun þurfti að grípa til síðasta vetur.

Staðan í Þórisvatni er sérstaklega léleg um þessar mundir og er það rúmum fimm metrum frá yfirfallshæð. 

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert