Stúlkan er fundin

Stúlkan er fundin.
Stúlkan er fundin. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Stúlkan sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir í dag er fundin heil á húfi, að því er segir í tilkynningu frá lögreglu rétt fyrir klukkan 21 í kvöld.

Í fyrr tilkynningu bað lögreglan þá sem gætu gefið upplýsingar um ferðir stúlkunar um að hafa samband.

Þakkar lögregla fyrir veitta aðstoð.

Fréttin hefur verið uppfærð.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert