Kominn tími á nýja rýmingaráætlun

Rýmingaráælunin var síðast uppfærð árið 2017.
Rýmingaráælunin var síðast uppfærð árið 2017. mbl.is/RAX

Jóhannes Gissurarson, oddviti í Skaftárhreppi, og Einar Freyr Elínarson sveitarstjóri Mýrdalshrepps segja það nauðsynlegt að uppfæra rýmingaráætlun fyrir svæðið og bæta fjarskiptainnviði.

Bæði Jóhann og Einar telja að núverandi rýmingaráætlun myndi ekki þjóna góðum tilgangi ef stór viðburður eins og Kötlugos yrði.

Rýmingaráætlunin var síðast uppfærð árið 2017 en Jóhannes og Einar telja nauðsynlegt að uppfæra áætlunina með tilliti til ferðamanna og íbúa á svæðinu sem eru margir af erlendu bergi brotnir og viti ekki hvernig eigi að bregðast við slíkum aðstæðum. 

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert