Parísarhjólið heyrir sögunni til

Parísarhjólið var tekið niður á þriðjudaginn.
Parísarhjólið var tekið niður á þriðjudaginn. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Parísarhjólið sem staðið hefur á Miðbakk­an­um í Reykja­vík yfir sumarið hefur verið tekið niður.

Hjólið var tekið niður fyrir haustið á þriðjudaginn en eigandi hjólsins, Kane Taylor, sagði í samtali við Morgunblaðið nýlega að sumarið hafi verið eins konar tilraunaverkefni til að kanna áhugann fyrir hjólinu.

Ekki liggur fyrir hvort parísarhjólið muni rísa aftur á nýju ári enda hefur það verið umdeilt meðal heimamanna. 

Ekki liggur fyrir hvort Parísarhjólið umdeilda muni rísa á ný …
Ekki liggur fyrir hvort Parísarhjólið umdeilda muni rísa á ný á næsta ári. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Útsýni Viðskiptavinur virðir fyrir sér Reykjavík í parísarhjólinu í gær.
Útsýni Viðskiptavinur virðir fyrir sér Reykjavík í parísarhjólinu í gær. mbl.is/Eggert Jóhannesson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka