Hafa opnað veginn á ný

Leiðin er einungis fær fyrir vetrarbúna bíla
Leiðin er einungis fær fyrir vetrarbúna bíla mbl.is/RAX

Búið er að opna Hringveg 1 milli Mývatns og Vopnafjarðarafleggjara og búist er við því að hann haldist opinn í nótt.

Þetta kemur fram í tilkynningu Vegagerðarinnar.

Er þar sömuleiðis vakin athygli á áframhaldandi úrkomu og vetrarfærð á þeirri leið og ítrekað að hún sé einungis fær fyrir vetrarbúna bíla.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert