Spá öflugri norðurljósavirkni

Klukkan 22 í kvöld. Græn svæði eru skýjuð og hvít …
Klukkan 22 í kvöld. Græn svæði eru skýjuð og hvít svæði heiðskír Kort/Veðurstofa Íslands

Spáð er öflugri norðurljósavirkni í kvöld og í nótt, að því er fram kemur á vef Veðurstofu Íslands.

Öflug virkni er 7 á skalanum 0 til 9, sem Veðurstofan notar til að spá fyrir um norðurljósavirkni. 

Ætla má að sjónarspilið geti sést vel víða um land, en þó síst á Norðausturlandi og Austurlandi.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka