Umferðartafir í bæinn vegna áreksturs

Áreksturinn varð á hringtorginu við Rauðavatn.
Áreksturinn varð á hringtorginu við Rauðavatn. mbl.is

Árekstur tveggja bifreiða varð á hringtorginu við Rauðavatn á sjöunda tímanum í kvöld.

Enginn var fluttur á sjúkrahús og tók það slökkvilið skamman tíma að hreinsa upp brak af vettvangi, en umferðartafir urðu á veginum í norðvesturátt á meðan hreinsunarstörfum stóð.

Fréttin hefur verið uppfærð.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka