Öll nöfnin í framboði í Reykjavík suður

Framboðslistar í kjördæminu Reykjavík suður eru núna tilbúnir í heild …
Framboðslistar í kjördæminu Reykjavík suður eru núna tilbúnir í heild sinni. mbl.is/Árni Sæberg

Framboðslistar í kjördæminu Reykjavík suður eru núna tilbúnir í heild sinni hjá öllum flokkum fyrir komandi þingkosningar í lok mánaðarins.

Frestur til að skila inn framboðslistum rann út í gær. Landskjörstjórn mun í framhaldinu úrskurða um gildi framboðanna.

mbl.is hefur tekið saman framboðslistana í kjördæminu og lesendur geta rennt yfir þá hér að neðan.

Framboðslisti Fram­sókn­ar­flokks­ins í heild sinni:

  1. Lilja Dögg Al­freðsdótt­ir, menn­ing­ar- og viðskiptaráðherra og vara­formaður Fram­sókn­ar
  2. Ein­ar Bárðar­son, sjálf­stætt starf­andi ráðgjafi
  3. Magnea Gná Jó­hanns­dótt­ir, borg­ar­full­trúi og formaður Ungs fram­sókn­ar­fólks í Reykja­vík
  4. Þor­vald­ur Daní­els­son, fram­kvæmd­ar­stjóri og 1. vara­borg­ar­full­trúi
  5. Dag­björt S. Hösk­ulds­dótt­ir, fyrr­um kaupmaður og úti­bús­stjóri
  6. Ólaf­ur Hrafn Stein­ars­son, stofn­andi Esports Coaching Aca­demy
  7. Helena Ólafs­dótt­ir, knatt­spyrnuþjálf­ari og þátta­stjórn­andi
  8. Haf­dís Inga Helgu­dótt­ir Hinriks­dótt­ir, klín­ísk­ur fé­lags­ráðgjafi MA
  9. Ágúst Guðjóns­son, lög­fræðing­ur
  10. Aron Ólafs­son, markaðsstjóri
  11. Jó­hanna Sól­ey Gunn­ars­dótt­ir, sjúkra­liði
  12. Björn Ívar Björns­son, fjár­mála­stjóri KR
  13. Ásta Björg Björg­vins­dótt­ir, tón­list­ar­kona og for­stöðukona í fé­lags­miðstöð
  14. Jón Finn­boga­son, sér­fræðing­ur
  15. Em­ilí­ana Splidt, fram­hald­skóla­nemi
  16. Stefán Þór Björns­son, viðskipta­fræðing­ur
  17. Gunn­ar Guðbjörns­son, óperu­söngv­ari og skóla­stjóri Söng­skóla Sig­urðar Demetz
  18. Lár­us Sig­urður Lár­us­son, lögmaður
  19. Inga Þyrí Kjart­ans­dótt­ir, fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri
  20. Ní­els Árni Lund, fyrr­ver­andi alþing­ismaður
  21. Hörður Gunn­ars­son, fyrr­ver­andi ráðgjafi og glímukappi
  22. Sigrún Magnús­dótt­ir, fyrr­ver­andi ráðherra

Fram­boðslisti Sjálf­stæðis­flokks­ins í heild sinni:

  1. Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir, ráðherra
  2. Hild­ur Sverr­is­dótt­ir, þing­flokks­formaður
  3. Jón Pét­ur Zimsen, aðstoðarskóla­stjóri Rétt­ar­holts­skóla
  4. Sig­urður Örn Hilm­ars­son, hæsta­rétt­ar­lögmaður og fyrr­um formaður Lög­manna­fé­lags­ins
  5. Tóm­as Þór Þórðar­son, íþróttaf­réttamaður
  6. Birna Braga­dótt­ir, for­stöðukona frum­kvöðlaset­urs og vís­inda­miðlun­ar
  7. Sig­urður Ágúst Sig­urðsson, fyrrv. for­stjóri og formaður Fé­lags eldri borg­ara í Reykja­vík og ná­grenni
  8. Anna Fríða Ingvars­dótt­ir, körfuknatt­leiks­kona
  9. Gunn­ar Örn Jó­hanns­son, fram­kvæmda­stjóri Heilsu­gæsl­unn­ar á Höfða
  10. Ágústa Guðmunds­dótt­ir, frum­kvöðull og profess­or emer­it­us
  11. Þórður Gunn­ars­son, hag­fræðing­ur
  12. Krist­ín Kol­brún Kol­beins­dótt­ir, kenn­ari, upp­eld­is- og mennt­un­ar­fræðing­ur
  13. Júlí­an Jó­hann Karl Jó­hanns­son, kraft­lyft­ingamaður og fast­eigna­sali
  14. Auður Jóns­dótt­ir, hársnyrt­ir og viðskipta­fræðing­ur
  15. Ari Björn Björns­son, mennta­skóla­nemi
  16. Marteinn Pét­ur Ur­bancic, flugmaður, hlaðvarp­ari og hlaup­ari
  17. Erla Ósk Ásgeirs­dótt­ir, stjórn­ar­maður
  18. Guðjón Birk­ir Björns­son, húsa­smiður
  19. Bryn­dís Gunn­ars­dótt­ir, verk­efna­stjóri
  20. Tóm­as Már Sig­urðsson, for­stjóri
  21. Elsa Björk Vals­dótt­ir, skurðlækn­ir
  22. Birg­ir Ármanns­son, for­seti Alþing­is

Fram­boðslisti Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í heild sinni:

  1. Jó­hann Páll Jó­hanns­son, þingmaður
  2. Ragna Sig­urðardótt­ir, lækn­ir
  3. Kristján Þórður Snæ­bjarn­ar­son, formaður Rafiðnaðarsam­bands­ins
  4. Sig­urþóra Stein­unn Bergs­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Bergs­ins
  5. Vil­borg Krist­ín Odds­dótt­ir, fé­lags­ráðgjafi
  6. Birg­ir Þór­ar­ins­son, tón­listamaður
  7. Auður Alfa Ólafs­dótt­ir, Sér­fræðing­ur hjá ASÍ
  8. Thom­asz Pawel Chrapek, tölv­un­ar­verk­fræðing­ur
  9. Guðmund­ur Ingi Þórodds­son, formaður Af­stöðu
  10. Áslaug Ýr Hjart­ar­dótt­ir, rit­list­ar­nemi
  11. Hall­dór Jó­hann Sig­fús­son, hand­knatt­leiksþjálf­ari
  12. Anna Sigrún Bald­urs­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræðing­ur
  13. Arn­ór Benónýs­son, leiðbein­andi
  14. Birgitta Ásbjörns­dótt­ir, há­skóla­nemi
  15. Kon­ráð Gylfa­son, fram­kvæmda­stjóri rekstr­ar Sjúkra­húss­ins á Ak­ur­eyri
  16. Anna Mar­grét Guðjóns­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Evr­is
  17. Þorkell Heiðars­son, líf­fræðing­ur og tón­list­armaður
  18. Agla Arn­ars Katrín­ar­dótt­ir, stærðfræðinemi
  19. Ásgeir Bein­teins­son, fyrr. skóla­stjóri
  20. Aðal­heiður Frantzdótt­ir, elli­líf­eyr­isþegi
  21. Mörður Árna­son, fyrrv. alþing­ismaður
  22. Jó­hanna Sig­urðardótt­ir, fyrrv. for­sæt­is­ráðherra

Fram­boðslisti Viðreisn­ar í heild sinni:

  1. Þor­björg Sig­ríður Gunn­laugs­dótt­ir, alþing­ismaður
  2. Jón Gn­arr, listamaður og fyrr­ver­andi borg­ar­stjóri
  3. Aðal­steinn Leifs­son, fyrr­ver­andi rík­is­sátta­semj­ari
  4. Diljá Ámunda­dótt­ir Zoega, sál­gæt­ir
  5. Auður Finn­boga­dótt­ir, stefn­u­stjóri Kópa­vogs­bæj­ar
  6. Gunn­ar Guðjóns­son, ráðgjafi á BUGL
  7. Thelma Rut Hauk­dal Magnús­dótt­ir, um­sjón­ar­kenn­ari
  8. Jón Óskar Sól­nes, rekstr­ar­hag­fræðing­ur
  9. Erna Mist Yama­gata, list­mál­ari
  10. Ragn­ar Freyr Ingvars­son, lækn­ir
  11. Krist­ín A Árna­dótt­ir, fyrr­ver­andi sendi­herra
  12. Sverr­ir Páll Ein­ars­son, nemi
  13. Eva Rakel Jóns­dótt­ir, viðskipta­fræðing­ur
  14. Arn­ór Heiðars­son, kenn­ari og for­stöðumaður hjá Vinnu­mála­stofn­un
  15. Eva María Matta­dótt­ir, frum­kvöðull
  16. Karl Sig­urðsson, tón­list­armaður og tölv­un­ar­fræðing­ur
  17. Em­il­ía Björt Íris­ard. Bachm­an, há­skóla­nemi
  18. Elv­ar Geir Magnús­son, rit­stjóri
  19. Jarþrúður Ásmunds­dótt­ir, viðskipta­fræðing­ur
  20. Ein­ar Ólafs­son, raf­virki
  21. Jó­hanna Fjóla Ólafs­dótt­ir, leik­list­ar- og tón­list­ar­fræðing­ur
  22. Daði Már Kristó­fers­son, vara­formaður Viðreisn­ar

Fram­boðslisti Vinstri grænna í heild sinni:

  1. Svandís Svavars­dótt­ir
  2. Orri Páll Jó­hanns­son
  3. Jósúa Gabrí­el Davíðsson
  4. Sigrún Perla Gísla­dótt­ir
  5. Saga Kjart­ans­dótt­ir
  6. Kin­an Kadoni, menn­ing­armiðlari
  7. Maa­rit Kaip­an­en, viðskipta­fræðing­ur
  8. Sig­urður Loft­ur Thorlacius, um­hverf­is­verk­fræðing­ur
  9. El­ín­rós Birta Jóns­dótt­ir, sjúkra­liði
  10. Elín Odd­ný Sig­urðardótt­ir, teym­is­stjóri Virkni­húss
  11. Birna Guðmunds­dótt­ir, rit­ari Trans­vina, hags­muna­sam­taka for­eldra og aðstand­enda
  12. Gunn­ar Helgi Guðjóns­son, graf­ísk­ur hönnuður og mynd­list­armaður
  13. Álf­heiður Sig­urðardótt­ir, skrif­stofu­stjóri
  14. Rún­ar Gísla­son, lög­reglu­full­trúi hjá Héraðssak­sókn­ara
  15. Stein­unn Rögn­valds­dótt­ir, fé­lags- og kynja­fræðing­ur
  16. Íris Andrés­dótt­ir, grunn­skóla­kenn­ari
  17. Bjarki Þór Grön­feldt, stjórn­mála­sál­fræðing­ur
  18. Stein­unn Stef­áns­dótt­ir, þýðandi
  19. Ein­ar Gunn­ars­son, blikk­smíðameist­ari og bygg­inga­fræðing­ur
  20. Stein­ar Harðar­son, at­hafna­stjóri og vinnu­vernd­ar­ráðgjafi
  21. Úlfar Þormóðsson, rit­höf­und­ur
  22. Guðrún Hall­gríms­dótt­ir, mat­væla­verk­fræðing­ur

Framboðlisti Pírata í heild sinni:

  1. Björn Leví Gunnarsson Tölvunarfræðingur og þingmaður
  2. Dóra Björt Guðjónsdóttir Borgarfulltrúi
  3. Derek Terell Allen Íslenskukennari fyrir útlendinga
  4. Eva Sjöfn Helgadóttir Sálfræðingur
  5. Sara Elísa Þórðardóttir Listamaður, móðir, varaþingmaður
  6. Wiktoria Joanna Ginter Nemandi, túlkur/þýðandi, leikskólakennari
  7. Ásta Kristín Marteinsdóttir Sjúkraliði
  8. Matthías Freyr Matthíasson MBA-nemi
  9. Nói Kristinsson Sérfræðingur
  10. Halla Kolbeinsdottir Ráðgjafi
  11. Haraldur Tristan Gunnarsson Forritari
  12. Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir Nemandi í hagfræði
  13. Sara Sigrúnardóttir Leikskólakennari/liði
  14. Steinar Þór Guðlaugsson Jarðeðlisfræðingur
  15. Valgerður Kristín Einarsdóttir Deildarritari á Landsspítalanum
  16. Sæmundur Þór Helgason Listamaður
  17. Elsa Kristín Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur
  18. Elsa Nore Leikskólakennari
  19. Hrefna Árnadóttir Nemi
  20. Margrét Dóra Ragnarsdóttir Tölvunarfræðingur
  21. Heiða Vigdís Sigfúsdóttir rithöfundur og framkvæmdarstjóri
  22. Reyn Alpha Magnúsdóttir aðgerðasinni/háskólanemi/forseti Trans Ísland

Framboðslisti Miðflokksins í heild sinni: 

  1. Snorri Más­son, blaðamaður og rit­höf­und­ur
  2. Þor­steinn Sæ­munds­son, fv. alþing­ismaður
  3. Fjóla Hrund Björns­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri þing­flokks
  4. Hilm­ar Garðars Þor­steins­son, lögmaður
  5. Danith Chan, lög­fræðing­ur
  6. Sól­veig Bjarney Daní­els­dótt­ir, aðstoðardeild­ar­stjóri
  7. Sveinn Guðmunds­son, fiskút­flytj­andi
  8. Ólaf­ur Vig­fús­son, kaupmaður
  9. Bóas Sig­ur­jóns­son, laga­nemi
  10. Garðar Rafn Nell­ett, varðstjóri
  11. Björn Guðjóns­son, elli­líf­eyr­isþegi og nem­andi í forn­leifa­fræði
  12. Dorota Anna Za­orska, forn­leifa­fræðing­ur
  13. Jafet Berg­mann Viðars­son, mat­reiðslumaður
  14. Guðlaug­ur Gylfi Sverris­son, viðskipta­stjóri
  15. Jón A Jóns­son, vél­virkja­meist­ari
  16. Gunn­laug­ur A. Júlí­us­son, hag­fræðing­ur og leiðsögumaður
  17. A Jó­hann Árna­son, viðskipta- og tölv­un­ar­fræðing­ur
  18. Katrín Hauk­dal Magnús­dótt­ir, náms- og starfs­ráðgjafi
  19. Vikt­or Hrafn Gudmunds­son, vöru­stjóri hug­búnaðargerðar
  20. Jó­hanna Ei­ríks­dótt­ir, út­fara­stjóri
  21. Hall­dór Gunn­ars­son, viðskipta­fræðing­ur
  22. Snorri Þor­valds­son, elli­líf­eyr­isþegi

Framboðslisti Flokks fólksins í heild sinni:

  1. Inga Sæland, alþingismaður, Reykjavík
  2. Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, borgarfulltrúi, Reykjavík
  3. Rúnar Sigurjónsson, vélvirki og framkvæmdastjóri, Reykjavík
  4. Helga Þórðardóttir, kennari og varaborgarfulltrúi, Reykjavík
  5. Svavar Guðmundsson, sjávarútvegsfræðingur, Reykjavík
  6. Guðrún Ósk Jakobsdóttir, formaður fimleikadeildar Fylkis, Reykjavík
  7. Svanberg Hreinsson, framreiðslumaður, Mosfellsbæ
  8. Halldóra Gestsdóttir, hönnuður, Reykjavík
  9. Birgir Jóhann Birgisson, tónlistamaður, Reykjavík
  10. Valur Sigurðsson, rafvirki, Reykjavík
  11. Guðný Erla Jakobsdóttir, leikskólakennari og þjálfari, Hafnafirði
  12. Ómar Örn Ómarsson, verkamaður, Reykjavík
  13. Hjördís Björg Kristinsdóttir, sjúkraliði, Reykjavík
  14. Sigurjón Arnórsson, framkvæmdastjóri, Kópavogi
  15. Þóra Bjarnveig Jónsdóttir, handverkskona, Reykjavík
  16. Kristján Arnar Helgason, eldri borgari, Reykjavík
  17. Guðbergur Magnússon, ellilífeyrisþegi, Reykjavík
  18. Magano Katrina Shiimi, sjúkraliði, Mosfellsbæ
  19. Óli Már Guðmundsson, listamaður, Reykjavík
  20. Hilmar Guðmundsson, eldri borgari, Reykjavík
  21. Þórarinn Kristinsson, eldri borgari, Reykjavík
  22. Sigríður Sæland Jónsdóttir, húsmóðir, Reykjavík

Framboðsliti Sósíalistaflokksins í heild sinni:

  1. Sanna Magda­lena Mörtu­dótt­ir, borg­ar­full­trúi
  2. Karl Héðinn Kristjáns­son, fræðslu- og fé­lags­mála­full­trúi Efl­ing­ar
  3. Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir, formaður Efl­ing­ar
  4. Geir­dís Hanna Kristjáns­dótt­ir, formaður keilu­deild­ar ÍR
  5. Hall­dóra Jó­hanna Haf­steins, frí­stunda­leiðbein­andi
  6. Luciano Dom­ingu­es Dutra, þýðandi og út­gef­andi
  7. Odd­ný Eir Ævars­dótt­ir, rit­höf­und­ur
  8. Tamila Gámez Garcell, kenn­ari
  9. Bára Hall­dórs­dótt­ir, lista­kona
  10. Sigrún E Unn­steins­dótt­ir, at­hafna­kona
  11. Atli Gísla­son, for­rit­ari
  12. Birna Gunn­laugs­dótt­ir, kenn­ari
  13. Bjarki Steinn Braga­son, skólaliði
  14. Auður Anna Kristjáns­dótt­ir, leik­skóla­kenn­ari
  15. Bjarni Óskars­son, gæðaeft­ir­litsmaður og fram­leiðandi
  16. Guðröður Atli Jóns­son, tækni­maður
  17. Guðbjörg María Jóseps­dótt­ir, leik­skólaliði
  18. Árni Daní­el Júlí­us­son , sagn­fræðing­ur
  19. Lea María Lemarquis, kenn­ari
  20. Þor­leif­ur Friðriks­son, sagn­fræðing­ur
  21. Andri Sig­urðsson, hönnuður
  22. Katrín Bald­urs­dótt­ir, blaðakona

Framboðslisti Lýðræðisflokksins í heild sinni: 

  1. Kári All­ans­son – lög­fræðing­ur og tón­list­armaður
  2. Ívar Orri Ómars­son – versl­un­ar­eig­andi
  3. Elinóra inga Sig­urðardótt­ir – frum­kvöðull og hjúkr­un­ar­fræðing­ur
  4. Hreinn Pét­urs­son – vél­stjóri- viðhald og rekst­ur
  5. Kjart­an Eggerts­son – tón­list­ar­kenn­ari
  6. Thelma Guðrún Jóns­dótt­ir- flug­freyja
  7. Óskar Þórðars­son- verkamaður
  8. Guðmund­ur Emil Jó­hanns­son – einkaþjálf­ari og áhrifa­vald­ur
  9. Kon­ráð Vign­ir Sig­urðsson – húsa­smíðameist­ari
  10. Júlí­us Vals­son - lækn­ir
  11. Gunn­laug­ur Garðars­son -pastor em­irit­u
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka