Myndir: Svona lítur Grindavík út ári síðar

Áður en ekið er inn í Grindavík eru vegfarendur varaðir …
Áður en ekið er inn í Grindavík eru vegfarendur varaðir við þeim hættum sem í bænum eru. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Í dag er eitt ár liðið frá því harðir jarðskjálftar skóku Grindavíkurbæ svo illilega að bærinn var rýmdur og neyðarstigi lýst yfir.

Miklar skemmdir urðu innan bæjarins eins og þó lagfæringar hafi verið gerðar víða um bæinn ber hann enn merki um mestu náttúruhamfarir sem orðið hafa á öldinni.

Ljósmyndari Morgunblaðsins, Eggert Jóhannesson, fór til Grindavíkur nú ári síðar.

Allur vindur er úr ærslabelgnum og stórar sprungur eru á …
Allur vindur er úr ærslabelgnum og stórar sprungur eru á bílastæðinu við íþróttahúsið. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Dvalarheimilið Víðihlíð fór illa út úr jarðskjálftunum og er enn …
Dvalarheimilið Víðihlíð fór illa út úr jarðskjálftunum og er enn í tvennt klofið. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Sundlaugin fór ekki illa út úr hamförunum og er nú …
Sundlaugin fór ekki illa út úr hamförunum og er nú opin tvo daga í viku. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka