Leiðtogar stjórnmálaflokkanna tókust á um stóru málefnin í kappræðum í Hádegismóum í dag.
Niðurstöður nýrrar könnunar Prósents fyrir Morgunblaðið og mbl.is voru kynntar í upphafi þáttar.
Andrés Magnússon og Stefán Einar Stefánsson stýrðu kappræðunum, sem skiptust í tvær umferðir.
Einnig var bein fréttavakt á meðan kappræðunum stóð og má lesa hana hér að neðan.