„Þú ert að taka mig á taugum“

Spursmál hafa hrist upp í stjórnmálunum hér á landi síðasta árið og leiðtogaviðtölin síðustu vikurnar hafa markað umræðunni í landinu farveg. Margt hefur gengið á og þættinum lýst sem pólitísku jarðsprengjusvæði. Dæmi nú hver fyrir sig.

Hér að ofan má sjá skemmtilega samantekt á því markverðasta sem gengið hefur á að undanförnu. Þarna má finna veganesti inn í kjördaginn sem rennur upp á morgun.

Hér að neðan má sjá viðtölin við flokksformennina tíu sem leitt hafa kosningabaráttu flokkanna síðustu vikurnar.

Hvergi er að finna betri samantekt á því sem flokkarnir standa fyrir og hvernig fólk getur ákvarðað hvar blýantsoddurinn endar á kjörseðlinum að þessu sinni.

Sanna Magdalena Mörtudóttir – 22. október

Lenya Rún Taha Karim – 25. október

Arnar Þór Jónsson – 28. október

Svandís Svavarsdóttir – 1. nóvember

Inga Sæland – 4. nóvember

Bjarni Benediktsson – 8. nóvember

Kristrún Frostadóttir – 11. nóvember

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson – 15. nóvember

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir – 18. nóvember

Sigurður Ingi Jóhannsson – 21. nóvember

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert