Strekkingur við suðurströndina

Það verður víða nokkur strekkingur við suðurströndina í dag.
Það verður víða nokkur strekkingur við suðurströndina í dag. mbl.is/Kristinn Magnússon

Það verður austan strekkingur við suðurströndina í dag og dálítil væta en vindur verður hægari um norðanvert landið og þar verður þurrt að mestu. Hitinn verður víða 0 til 7 stig.

Á morgun er spáð austan 8-15 m/s, en 13-20 við suðurtröndina fram eftir degi. Það verður  lítilsháttar rigning eða slydda, en áfram þurrt á Norðurlandi.

Veðurvefur mbl.is

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert