Björn mætti fjölmiðlum í hlaðinu eftir hlaup

Björn fór út að hlaupa á meðan Halla forseti fundar …
Björn fór út að hlaupa á meðan Halla forseti fundar með ríkisstjórninni. mbl.is/Ólafur Árdal

Björn Skúlason forsetaherra mætti fjölmiðlum fyrir utan Bessastaði eftir hlaupaæfingu. 

Ólafur Árdal, ljósmyndari Morgunblaðsins og mbl.is, smellti myndum af Birni á meðan fjölmiðlar biðu eftir nýjum mennta- og barnamálaráðherra, Guðmundi Inga Kristinssyni, og síðari ríkisráðsfundi sem hefjast átti kl. 15.15.

Björn ásamt fréttamönnum.
Björn ásamt fréttamönnum. mbl.is/Ólafur Árdal
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert