Bílaumboðinu BL neitað um stæði

Fyrirhugað var að bæta við bílastæðum á lóð fyrirtækisins.
Fyrirhugað var að bæta við bílastæðum á lóð fyrirtækisins. mbl.is/Árni Sæberg

Bílaumboðinu BL við Sævarhöfða hefur verið neitað um að fjölga bílastæðum á lóð fyrirtækisins.

Fyrirhugað var að byggja límtrésbyggingu á lóðinni á tveimur hæðum þar sem bílageymsla yrði auk verslunar- og þjónustustarfsemi.

Bílaumboðið hefur hins vegar óskað eftir breytingu á deiliskipulagi sem myndi gera því kleift að gera bílastæði á lóðinni í stað bílastæðahúss.

Bílastæðum myndi fækka

Deiliskipulagstillaga fyrirtækisins gerir ráð fyrir að byggingarreitur sé felldur niður og þess í stað verði komið fyrir bílastæðum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert