Segir ósanngjarnt að meta nemendur út frá einkunnum

„Það hefur verið lenska að horfa bara á einkunnir og …
„Það hefur verið lenska að horfa bara á einkunnir og ákveðnir skólar hafa bara valið nemendur út frá einkunnum sem getur ekki verið alltaf réttlátt,“ segir ráðherrann. Samsett mynd/Karítas

Nýr mennta- og barnamálaráðherra segir ekki réttlátt að aðeins sé horft til einkunna þegar nemendur eru valdir í framhaldsskóla. Hann ætlar að breyta lögunum og leggja áherslu á að skólar megi velja inn nemendur með síðri einkunnir fram yfir þá sem eru með betri einkunnir.

Nemendur búi yfir alls konar hæfileikum sem ekki séu metnir á einkunnaspjöldum.

Hann boðar breytingar á lögum sem munu heimila framhaldsskólum að horfa til annarra þátta en námsárangurs við innritun nemenda.

Vísar hann til og fullyrðir að ákall sé meðal nemenda um að þeir hafi val um fleiri skóla þó að þeir séu ekki með toppeinkunnnir.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert