Fyrir hvern er það gott?

Guðmundur Ari Sigurjónsson og Sigríður Á. Andersen ræða við mbl.is …
Guðmundur Ari Sigurjónsson og Sigríður Á. Andersen ræða við mbl.is um nýtt frumvarp menntamálaráðherra. Samsett mynd/mbl.is/Karítas/Eyþór/Hallur Már

Þingmaður stjórnarandstöðunnar segir nýtt frumvarp menntamálaráðherra varpa ljósi á sinnuleysi stjórnvalda þegar kemur að menntun ungmenna með fötlun. Verið sé að reyna að færa vandann og fela hann. Stjórnarþingmaður segir að aðeins sé verið að skerpa heimild í lögum í samræmi við álit umboðsmanns Alþingis.

Guðmundur Ari Sigurjónsson þingmaður Samfylkingarinnar segir nýtt frumvarp um breytingar á lögum um framhaldsskóla ekki skikka skólana til að velja nemendur út frá forsendum sem ekki tengjast námsárangri, heldur sé einfaldlega verið að skerpa á heimild skólanna til að gera slíkt.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert