Truflar ekki stjórnarsetuna

Heimir Már Pétursson.
Heimir Már Pétursson. Ljósmynd/Aðsend

Heimir Már Pétursson, framkvæmdastjóri og upplýsingafulltrúi þingflokks Flokks fólksins, telur að störf hans hjá flokknum og stjórnarseta hans í Ríkisútvarpinu ohf. komi ekki til með að valda hagsmunaárekstrum.

Í lögum um stjórn Ríkisútvarpsins kemur fram að stjórnarmenn félagsins megi ekki, hvorki beint né óbeint, inna af hendi nokkurt starf sem leitt geti til árekstra við hagsmuni Ríkisútvarpsins. Heimir, sem í vikunni var kjörinn í stjórnina, segir að þetta eigi ekki við um störf sín sem framkvæmdastjóri og upplýsingafulltrúi þingflokks og þar með sem málsvari hans gagnvart fjölmiðlum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert