Brottfararstöð vantar fyrir brottvísað fólk

Landsréttur leysti hættulegan erlendan brotamann úr haldi.
Landsréttur leysti hættulegan erlendan brotamann úr haldi. mbl.is/Karítas

Dómsmálaráðherra telur að nýlegt mál alsírsks afbrotamanns, sem Landsréttur leysti úr haldi, sýni fram á nauðsyn þess að komið verði upp brottfararstöð fyrir þá, sem bíða brottvísunar úr landi.

„Niðurstaða Landsréttar sýnist mér byggjast á því að það séu einhver efri mörk á því hversu lengi má halda mönnum í gæsluvarðhaldi. Hversu lengi megi halda honum án þess að brotið sé á réttindum hans,“ segir Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra í samtali við Morgunblaðið að loknum ríkisstjórnarfundi í gær.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert