Eftirlitið í molum

Miklir gallar reyndust vera á byggingu hússins og kostaði viðgerð …
Miklir gallar reyndust vera á byggingu hússins og kostaði viðgerð um 460 milljónir króna.

Guðni Á. Haraldsson hrl. segir eftirliti byggingarfulltrúa sveitarfélaga með nýbyggingum vera mjög ábótavant. Á því þurfi að ráða bót enda geti slælegt eftirlit haft alvarlegar afleiðingar í för með sér.

Guðni var lögmaður í máli sem sagt var frá í Morgunblaðinu í gær. Nánar tiltekið var sagt frá dómsmáli vegna ágalla á fjölbýlishúsinu við Löngulínu 2-6 í Sjálandshverfinu í Garðabæ. En í því máli (nr. 798/2017) dæmdi Hæstiréttur Arion banka til að greiða húsfélaginu um 300 milljónir í bætur en rífa þurfti alla klæðningu af blokkinni og klæða upp á nýtt fyrir um 460 milljónir króna.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert