Fyrstu umræðu verður lokið í dag

Hildur segir ekki hægt að viðhafa málþóf í 1. umræðu.
Hildur segir ekki hægt að viðhafa málþóf í 1. umræðu. mbl.is/Karítas

Atkvæðagreiðsla um lok 1. umræðu veiðigjaldafrumvarpsins fer fram á Alþingi í dag, en ljúka átti umræðunni á sérstökum aukafundi á laugardaginn. Þurfti hins vegar að fresta atkvæðagreiðslunni þar sem of fáir stjórnarliðar voru á þingfundi og lagði stjórnarandstaðan fram tillögu um að frumvarpinu yrði vísað til efnahags- og viðskiptanefndar frekar en til atvinnuveganefndar.

Vísar málþófi á bug

Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður sjálfstæðismanna, vísar því á bug í samtali við Morgunblaðið í dag að stjórnarandstaðan hafi viðhaft málþóf um málið, enda sé það ekki hægt í 1. umræðu þar sem ræðutími þingmanna sé skammtaður.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert