Sakar bæjaryfirvöld um valdníðslu í lóðarmáli

Bærinn ákvað niðurrif án samráðs við eigendur.
Bærinn ákvað niðurrif án samráðs við eigendur. Ljósmynd/Svavar Þorsteinsson

„Þetta er algjör valdníðsla. Andmælaréttur er ekki virtur og hér eru stjórnsýslulög augljóslega brotin,“ segir Svavar Þorsteinsson, einn eigenda að Hvaleyrarbraut 22, vegna ákvörðunar bæjarráðs Hafnarfjarðar um að leysa til sína lóðina og rífa allar byggingar á henni.

Hann segist nokkrum sinnum hafa sent bænum erindi þar sem farið er fram á að bærinn eigi frumkvæði að því að fjarlægja rústirnar, þar sem þær valdi bæði slysahættu og sjónmengun.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert