Óvíst hvernig ólögmæt gögn láku

Ólafur Þ. Hauksson, sérstakur saksóknari, tekur við viðurkenningu SFR fyrir …
Ólafur Þ. Hauksson, sérstakur saksóknari, tekur við viðurkenningu SFR fyrir „stofnun ársins“ 2011. mbl.is/hag

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra sagði á Alþingi í gær að rannsaka þyrfti gagnaleka frá embætti sérstaks saksóknara sem sakamál. Hún greindi jafnframt frá því að hún hefði óskað eftir að fá öll gögn málsins frá héraðssaksóknara, eins og embættið heitir nú.

Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari fól á dögunum lögreglunni á Suðurlandi að rannsaka málið, þótt ekki sé að fullu ljóst hvað hún eigi að rannsaka, enda nokkuð um liðið frá ætluðum brotum og þau mögulega að miklu leyti fyrnd.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert