Áfram brakandi blíða á landinu

Kort Veðurstofu Íslands klukkan 16 í dag.
Kort Veðurstofu Íslands klukkan 16 í dag. Kort/Veðurstofa Íslands

Í dag verður suðaustan 5-13 m/s og skýjað með köflum en víða verður léttskýjað síðdegis. Hitinn verður á bilinu 10 til 18 stig og verður hlýjast norðaustantil.

Á morgun er áfram spáð góðu veðri. Víða verður léttskýjað en sum staðar skýjað og þokuloft við sjávarsíðuna og stöku skúrir norðaustantil. Hitinn getur náð allt að 22 stigum norðan- og austanlands en sunnan heiða verður hitinn á bilinu 10 stil 16 stig.

Veðurvefur mbl.is

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka