„Þetta er búið að vera í tómu rugli“

Það kostar 315 milljónir að laga húsið við Trilluvog 1 …
Það kostar 315 milljónir að laga húsið við Trilluvog 1 sem var byggt 2019. Formaður húsasmíðameistara vill að ábyrgðin sé á höndum fagmanna. mbl.is/Baldur

„Von mín, með þessum nýja vegvísi HMS, er að meistararnir verði aftur ábyrgir og hætti að skrifa upp á svona vitleysu eins og að heilt hús sé byggt af fólki sem hefur hvorki þekkingu, menntun né reynslu af húsbyggingum. Meistararnir eiga að hafa alla þessa faglegu ábyrgð. Með þessu byggingarstjórafyrirkomulagi hafa menn komist upp með að koma faglegri ábyrgð yfir á byggingarstjórann, þannig að þetta er búið að vera í tómu rugli.“

Þetta segir Jón Sigurðsson, formaður Meistarafélags húsasmiða, um stöðuna í byggingariðnaðinum og nýjan vegvísi Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS) sem kynntur var í vikunni.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert