Grænt svæði í skjóli og skugga gímaldsins

Á lóðinni fyrir utan græna gímaldið við Árskóga.
Á lóðinni fyrir utan græna gímaldið við Árskóga. mbl.is/Óskar Bergsson

Íbúar í Árskógum 5-7 leita leiða til að bæta umhverfið við heimili sín og hafa látið helluleggja hluta lóðarinnar og sett upp útihúsgögn.

Einn íbúi hússins segir í samali við blaðið að hann finni fyrir því að baráttan við græna gímaldið sé farin að hafa áhrif á heilsu hans og að læknisráði muni hann draga sig í hlé. Hann segist finna fyrir miklum stuðningi allra landsmanna í baráttunni gegn skipulagsslysinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert