Veitur hafa sent frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að rafmagn hafi komið á að nýju í Vesturbæ. Loka þurfti nokkrum verslunum á Granda tímabundið vegna aflsskortsins.
Fram kemur í tilkynningu að rafmagnslaust hafi verið vegna háspennubilunar við Grandagarð og nágrenni.