Útkall vegna reyks á Kleppsvegi

Frá Kleppsvegi nú fyrir skömmu.
Frá Kleppsvegi nú fyrir skömmu. Ljósmynd/Aðsend

Slökkviliðsbílar frá öllum stöðvum slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu hafa verið ræstir út vegna reyks á Kleppsvegi.

Þetta upplýsir varðstjóri slökkviliðsins í samtali við mbl.is.

Ekki var hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert