Borgin falli frá þéttingu

Íbúar á samstöðufundi.
Íbúar á samstöðufundi. mbl.is/Karítas

Reykjavíkurborg á að falla frá hugmyndum um „ofurþéttingu“ í Grafarvogi, segir Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins.

Hún lagði fram tillögu þess efnis í borgarstjórn fyrir um mánuði að í stað þessarar þéttingar yrði haldið áfram með skipulagshugmyndir í Gufunesi, út frá skipulagstillögu sem var samþykkt árið 2016 en hefur ekki verið unnið eftir. Aðspurð segir hún nýbyggingar í Gufunesi ekki samræmast umræddu skipulagi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert